fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Villibráðarsúpa með maltöli og mysingi

Fyrir 4 manns 


1 l villisoð (af gæs,hreindýri og rjúpu ) 

1 kvistur rósmarin 

1 til 2 bl salvia 

1 til 2 einiber 

1 kvistur timjan 

1 dós mysingur 

1 fl maltöl 

1 dl rjómi 

Salt og pipar 


Aðferð: 

Sjóðið soðið og kryddin í 30 mín. við meðal hita eða þangað til að soðið hefur minkað um helming þá er maltinu og rjómanum hellt út í og soðið í aðrar 30 mín. bætið mysingnum út í og smakkið til með salti, pipar og hugsanlega hunangi eða örlitlum sykri súpan má vera kraftmikil. 

Mynd augnabliksins

img_0326.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning