fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Grillaður regnbogasilungur

Fyrir 4 manns

1 regnbogasilungur, flakaður og beinhreinsaður, ca. 3 pund
1 sítróna
1 dl ólífuolía1 búnt rósmarin
1 búnt basil
grillgrind

Aðferð
Makið ólífuolíu á fiskflakið, saltið létt og kreystið sítrónu yfir. Raðið kryddjurtum í grindina, fiskinn yfir, lokið grindinni, grillið í ca. 3-4 mín. á hvorri hlið.

Mynd augnabliksins

endurbygging_fv_i_kaupvangsstraeti_6_162.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning