fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Hunangsgljáð önd

fyrir 4 til 6


1 önd

1 dl hunang

salt pipar

1 ½ dl appelsínulíkjör

1 dl appelsínusafi

1 msk fínt saxaður appelsínubörkur

120 g smjör ( lint)


Aðferð:

Kryddið öndina með salti og pipar og setjið í ofnskúffu (snúið brjóstinu niður)  150°c heitan ofn í  penslið öndina á annað slagið með hunangi. Þegar öndin er búin að vera í ofninum í 25 mín er henni snúið við og hitin hækkaður í 175°c, haldið áfran að pensla með hunangi og steikið í u.þ.b 35 mín í viðbót.Látið öndina standa í 10 – 15 mín áður en hún er borin fram. Hellið 5 dl af vatni í ofnskúffuna og skafið vel upp úr botninum  hellið í gegnun sigti í pott, fleitið mestu fituni ofan af og sjóðið vökvan niður um 1/3 . smakkið til með salti ,pipar, appelsínusafa og líkjör sjóðið vel áfram og hrærið þá smjörinu og berkinum út í og berið fram strax með pönnusteiktum kartöflum nýsoðnu grænmeti og eplasalati.

Mynd augnabliksins

bogglageym_048.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning