fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Skyr- og súkkulaðimousse

Fyrir 6 til 10 manns

 

300 gr hvítt súkkulaði t.d Callebaut eða Lindt

300 gr vanilluskyr frá KEA

2 eggjarauður

4 dl þeyttur rjómi

 

Bræðið súkkulaðið í stórri skál ekki of heitt hrærið egjarauðurnar varlega saman við áður en skyrinu er hrært út í með sleif og að lokum rjómanum. Blandan er sett í sprautupoka og kæld eða sett beint í form og kæld þannig.

 

Gott er að bera fram ber ávexti og eða berjasósur með þessari skyrsúkkulaði mousse

Mynd augnabliksins

nemendur_2118.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning