fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Laxahrogn á brauði

Fyrir 4 manns

1 krukka laxahrogn Ice and fire
1 dl sýrður rjómi 18 %
½ rauðlaukur smáttsaxaður
4 sneiðar fransbrauð
2 msk smjör
1 msk olía
1 dill kvistur
½ límóna

Aðferð; Hitið olíuna á pönnu bætið smjörinu út á og brúnið brauðsneiðarnar setjið væna skeið af sýrðum rjóma ofan á brauðið, hrognin þar ofan á sýðan smátt saxaðan laukinn og að lokum dill kreistið límónuna yfir og berið fram.

Mynd augnabliksins

bogglageym_030.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning