fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Ostafylltar kjúklingabringur

(uppskrift sem kom fram hjá Gesti Einari á RÁS 2 þ. 28.sept.)

4-6 kjúklingabringur

150 gr rjómaostur

50 gr gráðaostur

3-4  msk muldar bjórhnetur

salt og pipar

1 eggjahvíta

ólífuolía


Aðferð:

Grilllið bringurnar við mikinn hita í smá stund, snúið nokkrum sinnum við. Setjið þá á efri grindina og látið klára sig þar. Látið bringurnar standa áður en þær eru skornar.

Borið fram með salati og grilluðum kartöfluskífum kryddað með rósmarin og hvítlauk.

Mynd augnabliksins

dsc_1108.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning