fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Kartöflubaka með rjómaosti og parmesan

6 til 8 stórar kartöflur ( hálf soðnar )

400 g rjómaostur

½ bolli ferskur parmesan

2 hvítlauksrif

svartur pipar

salt

1 bolli steinselja (söxuð)

2 msk smjör

1 egg


Aðferð:

maukið rjómaostinn, helminginn af parmesan, hvítlaukinn og eggið í matvinnsluvél


Afhýðið kartöflurnar og skerið í 5 mm þykkar sneiðar sem síðan er raðað í botnin á forminu með deginu í, kryddið kartöflurnar með salti og pipar, smyrjið þunnu lagi af ostamassanum ofaná og sráið stenselju yfir, gerið þetta svo koll af kolli þar til formið er fullt þá eru kartöflurnar penslaðar með smjörinu og afgangnun af parmesan ostinun stráð yfir og pakan bökuð í 30 mínútur við 175°c .Berið bökuna fram heita með ferskusalati nýbökuðu brauði og jafnvel nýsoðnu pasta.

Mynd augnabliksins

bogglageym_062.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning