fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Humarpasta

Fyrir 4 manns

400 gr pasta (taglatelle, penne eða spaghetti)
200 gr skelflettur humar
1 askja kirsuberjatómatar (skornir í tvennt)
½ rauðlaukur skorinn í ræmur
¼ blaðlaukur skorinn í ræmur
2 hvítlauksrif smátt söxuð
1 bunt steinselja söxuð smátt
1 dós ora humarsúpa
1 msk olía
40 til 80 gr rifinn parmesan

Aðferð:
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakkanum. Stekið laukinn á pönnu í olíunni bætið humrinum og tómötunum út í ásamt steinseljunni áður en humarsúpunni er bætt út í og hun hituð að suðu þá er pastað og súpunni blandað saman í stórri skál og parmesan ostinum stráð yfirt og rétturinn borinn fram með nýbökuðu brauði.

Mynd augnabliksins

nemendur_2118.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning