fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Hreindýratartar međ klettasalati

Fyrir 4 


120 gr hreindýravöðvi 

1 eggjarauða 

1 msk saxað timjan 

1 msk söxuð steinselja 

1 msk saxaður laukur 

Sjávarsalt 

Nýmalaður svartur pipar 

2 msk þeyttur rjómi 

2 ristasðar brauðsneiðar 

1 pakki klettasalat 

Lime safi 

Ólífuolía 


Aðferð

Saxið kjörið vel með beittum hníf með stóru blaði 

Setjið í skál og blandið öllu varlega saman rjómanum síðast stingið brauðið út með hringformi og mótið kjötblönduna ofan í rörið og þjappið létt fjarlægið rörið og skreytið með klettasalati sem búið er að baða í limesafa og ólífuolíu.

Mynd augnabliksins

adda_opnar_thor0529.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning