fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Grísakambsneið með sambucca

Fyrir 4 til 6 manns


4 til 6 grísakambsneiðar, 210 til 230 grömm hver, með beini

Blandið eftirfarandi saman:


½ dl olía

2 dl sambucca

1 skalottlaukur (smáttsaxaðir)

2 hvítlauksrif (gróft söxuð)

1 msk olía

1 stjörnuanis maukaður


Aðferð

Penslið kambsneiðarnar með olíublöndunni og grillið á útigrillinu þangað til sneiðarnar eru fallega brúnaðar. Takið þær þá af hitanum og látið standa í 10 til 15 mín. Á efri grindinni.

Mynd augnabliksins

dsc_1171.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning