fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Caprese

Fyrir 4 manns


4 þroskaðir tómatar

1 mosarella ostur “Galbani“

1 pottur ferskt basil

6 til 8 msk góð olífuolíoa Carapelli

Kristalsalt

svartur pipar nýmalaður


Aðferð

Skolið tómatana vel í köldu vatni og skerið  í sneiðar og raðið á fat, hellið olíunni yfir. Skerið mosarellaostinn í tvennt og síðan í þunnar sneiðar leggið yfir tómatana, sáldrið saltinu og piparnum yfir geymið í kæli í 30 til 60 mín.  Berið fram kalt með nýbökuðu brauði.

Mynd augnabliksins

006_-_copy.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning