fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Matseđill / Borđapantanir

Opiđ er frá kl. 17.30 alla daga (nema sunnudaga & mánudaga ţá er lokađ). 

Gestir okkar velja á milli ţriggja og fimm rétta óvissu matseđils
Viđ mćlum međ ađ allt borđiđ velji sama matseđilinn ţ.e. allir í ţriggja rétta eđa allir í fimm rétta, ţá eru drykkir ekki taldir međ.

Matseđlarnir innihalda íslenskt hráefni ţađ ferskasta hverju sinni og breytast ţví frá degi til dags.

http://fridrikv.is/is/news/okkur_thykir_vaent_um_vidskiptavini_okkar/

Viđ borđapöntun er mikilvćgt ađ viđ höfum upplýsingar
a)
fullt nafn,
b)
símanúmer
c)
ef um einhver óţol/ofnćmi sé ađ rćđa,

MATSEĐILL

Ţriggja rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
kr.8.400.-

Ţriggja rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvaldir óáfengir drykkir međ hverjum rétti
kr. 10.400.-

Ţriggja rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvaldir íslenskir bjórar međ hverjum rétti
kr. 11.800.-

Ţriggja rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvalin vín međ hverjum rétti
kr. 13.800.-


Fimm rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
kr. 10.400.-

Fimm rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvaldir óáfengir drykkir međ hverjum rétti
kr. 12.400.-

Fimm rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvaldir íslenskir bjórar međ hverjum rétti
kr. 13.800.-

Fimm rétta óvissu matseđill ađ hćtti FRIĐRIKS V
og sérvalin vín međ hverjum rétti
kr. 15.800.-

Borđapantanir ţurfa ađ berast á netfangiđ 

 fridrikv@fridrikv.is

Viđ tökum á móti


Mynd augnabliksins

ovissuferd_juni_2009_096.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning