fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Fréttir

Kvöldstund með listamönnum á FRIÐRIK V


Listamenn FRIÐRIKS V hverju sinni eru einnig matargestir og njóta matarinns.
Þeir fullkomna síðan kvöldið með uppákomum milli rétta og gefst gestum e.t.v. tækifæri til að spjalla o.fl.

Framboð á sætum ræðst eftir þvi hversu margir listamennirnir eru hverju sinni, svo fyrstur kemur fyrstur fær... 

Næstkomandi fimmtudag 14.febrúar, verður fyrsta kvöldið í þessari röð þar sem listamenn eru gestir okkar og skemmta gestum.

 Það verða Davíð Ólafsson, Garðar Thor Cortes og undirleikarinn Krystyna Cortes sem skemmta gestum veitingastaðarinns yfir 3ja rétta óvissukvöldverði
að hætti FRIÐRIKS V.

 

Verð er kr. 6900.- fyrir mat og skemmtun
 takmarkaður sætafjöldi
 
Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma
4615775 og fridrikv@fridrikv.isMynd augnabliksins

img_0181.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning